Tuesday, May 5, 2009

What to Do?

Valmöguleikarnir fyrir næsta ár...

- Vera áfram í San Diego að vinna og æfa. Ég er örugg með vinnu sem einkaþjálfari hjá þjálfara mínum (sem er mjög ideal). Ef ég geri það fer ég í meistaranám að ári.
- Fara til Myrtle Beach á fullum skólastyrk til að fá MBA gráðu, sem þíðir að ég þarf að vera í USA í allt sumar að klára tíma til að komast inn í MBA prógrammið. Þar er samt góður þjáflari og frábært MBA prógram sem ég fengi frítt!! (tja, ekki beint frítt, þyrfti að keppa fyrir skólann ;))
- Fara til Georgia University í lýðheilsufræði, veit ekki ennþá með peningamál í sambandi við það en þar er gott prógram æfingalega og skólalega séð.
- Koma til Íslands, reyna að finna vinnu :/ og æfa með yndislegu fólki og vera loksins nálægt fjölskyldu og vinum. Ef ég geri það fer ég í meistaranám að ári.
-Fara til Myrtle Beach og vinna og æfa og safna pening! Ef ég geri það fer ég í meistaranám að ári
- Fara til Colorado og vinna og æfa. Þar er góður þjálfari, þyrfti bara að finna vinnu.
- Gera eithvað algerlega random. Flytja eithvert til Evrópu og reyna að vinna og æfa.
- Eithvað annað??

2 comments:

  1. Úff þetta er ALLT of mikið af valkostum fyrir mig og mína óákveðni!!
    En þetta hljómar allt mjög vel, spennandi tímar frammundan :)
    Gangi þér vel elskan
    Kara

    ReplyDelete
  2. hehe..já þette eru of mikið af valmöguleikum... En það er þó betra en að hafa enga kosti! :)

    ReplyDelete