Wednesday, February 11, 2009

Home sweet home

Ég er komin til landsins. Mikið er notalegt að koma heim svona um miðjann febrúar. Ég hef ekki verið á landinu á þessum tíma í 4ár!
Ég er að fara í aðgerðina á föstudaginn og verð svo í viku í viðbót til að ná aðeins að jafna mig áður en ég fer aftur út. Það mun vonandi allt ganga vel.
Ferðalagið heim gekk vel, það væri reyndar ágætt ef ég kynni að sofa í flugvélum, en þrátt fyrir öll mín ferðalög næ ég bara ekki að slappa nógu vel af í vélunum til að sofna. Engu að síður, gott ferðalag. Ég náði að nýta tímann í heimalærdóm og tvær bíómyndir! Get ekki kvartað yfir því :)

2 comments:

  1. Velkomin heim og ég vona að þér gangi vel í aðgerðinni í dag.

    Kannski sjáumst við eitthvað núna!

    bkv. Auður

    ReplyDelete
  2. Respect and I have a tremendous supply: How Long Does House Renovation Take house renovation business

    ReplyDelete